Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fór af stað með aðra þáttaröð af Margra barna mæðrum á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar var fjallað um Eydísi Hrönn sem á níu börn.
Í þætti 3 er talað við fjölskyldu sem býr í Kolbeinsey, nyrsta odda Íslands. Þau hafa ekki síma né internet og lifa nær eingöngu á sjávarfangi sem þau veiða sjálf við eyjuna.
Í þessum þætti er ekki rætt við neinn heldur einungis fylgst með uppfyllingarefni sem komið er fyrir í Hafnarfjarðarhöfn. Myndskeiðið er frá því 1993 og því má sjá ansi margt sem hefur breyst síðan þá.
Í þessum þætti er fylgst með fjölskyldu á Dalatanga. Þau eru einangruð heimavið mestan part ársins og þykir fátt skemmtilegra en að prófa að keyra fjölskyldubílinn á malbiki.
Önnur þáttaröð þessara vönduðu þátta þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir fjölskyldur sem eru stærri en almennt gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitnast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum þar sem börnin eru allt að tíu talsins.