Í þessum þætti er ekki rætt við neinn heldur einungis fylgst með uppfyllingarefni sem komið er fyrir í Hafnarfjarðarhöfn. Myndskeiðið er frá því 1993 og því má sjá ansi margt sem hefur breyst síðan þá.