Í þessum þætti er fylgst með fjölskyldu á Dalatanga. Þau eru einangruð heimavið mestan part ársins og þykir fátt skemmtilegra en að prófa að keyra fjölskyldubílinn á malbiki.