Á sama tíma og andleg heilsa Benedikts fer versnandi lendir hann í átökum við Svanhvíti um niðurskurð í fjárveitingum, sérstaklega varðandi fyrirheitna geðdeild. Steinunn stendur frammi fyrir áskorunum bæði í fjölskyldulífi og vinnu. Grímur reynir að styðja Benedikt en spennan eykst og Benedikt er einangraður og óstöðugur.
At the same time as Benedikt's mental health is deteriorating, he gets into a fight with Svanhvít over budget cuts, especially regarding the promised psychiatric ward. Steinunn faces challenges both in family life and work. Grímur tries to support Benedikt, but tensions rise and he is increasingly isolated and unstable.
Benedikt und Steinunn beschäftigen sich mit politischen und persönlichen Unruhen...