Séra Karen Lind segir skuggalega sögu sína af manni sem varð heltekinn af henni. Hann beitti hana andlegu og líkamlegu ofbeldi árum saman og lokaði hana inni. Karen tókst að flýja og við tók erfið sálfræðimeðferð sem skilaði henni á betri stað í lífinu - þó hún geti ekki lifað því alveg eins og allir aðrir enn þann dag í dag