Við höldum áfram með skuggalega sögu Karenar Lindar sem náði að losa sig úr klóm eltihrellis sem beitti hana bæði andlegu og líkamlegu ofbeldi. Eiginmaður hennar og systir lýsa því hvernig það var að horfa upp á ofbeldið, og hvernig Karen tókst að komast á góðan stað í lífinu.