Hvað er það sem drífur eltihrella áfram? Hvers vegna ofsækja þeir annað fólk? Eru þetta andleg veikindi eða gerist þetta eftir höfnun? Rætt er við sérfræðinga sem reyna að greina hegðun þeirra sem hrella.