Sigurður Donys var orðinn fimm ára þegar hann var ættleiddur frá Gvatemala. Hann hafði engan áhuga á upprunaleit þar til hann var orðinn fullorðinn.