Guðrún Andrea Sólveigardóttir hefur leitað föður síns á Spáni í rúman áratug, án árangurs, en foreldrar hennar voru bæði táningar þegar hún kom í heiminn.