Sigurður Donys heldur af stað til Gvatemala til að hitta föður sinn og fá svör við mörgum þeirra spurninga sem hafa brunnið á honum alla ævi.