Beint framhald af Næturvaktinni sem sló rækilega í gegn í fyrravetur og reyndist þegar upp var staðið vera vinsælasta leikna íslenska þáttaröðin sem sýnd hefur verið á Stöð 2. Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun og upp frá því verður svakalegt uppgjör þeirra á milli óhjákvæmilegt.
Hinu rólega sveitalífi hjá Daníel er raskað þegar hann kemst að því að Ólafur Ragnar og Georg hafa verið ráðnir á hótelið. Það eru þó bót í máli að hann er settur yfirmaður þeirra beggja í mikilli óþökk Georgs. Ólafur Ragnar reynir að gera við Læðuna, sem gaf upp öndina á leiðinni frá Reykjavík, en hún Gugga hefur meiri áhuga á að þau tvö fái sér eitthvað "gott í kroppinn".
Päivä Hotel Bjarkarlundurissa - Georg tekee kaikkensa saadakseen määrätä ympäristöstään, mutta ei saa vastakaikua hotellinjohtaja Guggalta. Olafur sitä vastoin saa tältä erityistä huomiota.