Næturvaktin sló eftirminnilega í gegn síðasta vetur, fékk metáhorf, vann til
Eddu-verðlauna og var vægast sagt á allra vörum. Ragnar Bragason leikstýrði
þáttunum og skrifaði þá ásamt leikurunum Jóni Gnarr, Pétri Jóhanni
Sigfússyni og Jörundi Ragnarssyni, ásamt handritshöfundinum Jóhanni Ævari
Grímssyni. Þegar við skildum við þá félaga, Georg, Ólaf Ragnar og Daníel þá
voru þeir staddir á samyrkjabúi í Svíþjóð, nýbúnir að missa vinnuna á
bensínstöðinni. Dagvaktin hefst skömmu síðar, þegar Ólaf Ragnar ákveður að
þiggja starf í „anddyri Vestfjarða“ eða á Hótel Bjarkarlundi. Hann fellst
treglega á að Georg fái far með honum, enda er sá síðarnefndi einnig kominn
með vinnu á sama hóteli. Á þessum heillandi en afskekkta stað í Berufirði
lenda þeir félagar í nýjum, spennandi og vægast sagt óvæntum ævintýrum sem
án efa eiga eftir að fá alla til að standa á öndinni.
“Die Tagschicht” ist der zweite Teil der Serien-Trilogie über drei ganz unterschiedliche Isländer, die nicht miteinander, aber auch nicht ohne einander können. Nach ihrem Scheitern in ihren bisherigen Jobs treffen Georg Bjarnfreðarson, Ólafur Ragnar und Daníel unverhofft als Angestellte in einem Hotel in den abgelegenen Westfjorden wieder aufeinander. Unter ihrer derben Chefin Gugga verteilen sich ihre Rollen neu. Doch das geht nicht lange gut… Die Trilogie wird fortgesetzt mit der “Knastschicht”.
Dagvaktin (English: Day Shift) is a sequel to the Icelandic television series Næturvaktin.
It is the second of the three series in the trilogy. The three main characters from Næturvaktin, Georg Bjarnfreðarson (Jón Gnarr), Ólafur Ragnar (Pétur Jóhann Sigfússon) and Daníel (Jörundur Ragnarsson), all return to work at a hotel in the sparsely populated Westfjords.
It was first broadcast on Stöð 2 on 21 September 2008, and was subsequently released on DVD
Aliases
Päivävuorossa on islantilainen komediasarja, jossa huoltoasemalta potkut saaneet Georg, Olafur ja Daniel päätyvät töihin maalaishotelliin, jota johtaa Gugga-niminen entinen keihäänheittäjä.
Sjálfstætt framhald af Næturvaktinni sem sló svo rækilega í gegn og varð vinsælasta sjónvarpsefni í sögu Stöðvar2.
Í Dagvaktinni endurnýjum við kynnin við þá þremenninga, Georg Bjarnfreðarson, Ólaf Ragnar og Daníel. Eftir að hafa misst vinnuna fyrir Svíþjóðarferðina skildu leiðir. En í upphafi þessarar nýju þáttaraðar liggja leiðir þeirra saman á ný alveg óvænt, og það á ólíklegasta stað sem hugsast getur, vestur á Hótel Bjarkalundi. Þar vinna þeir enn á ný saman og hafa nú fengið nýjan yfirmann, hina þéttvöxnu og ákveðnu Guggu, sem leikin er af Ólafíu Hrönn Jónsdóttur.