Hvað skiptir mestu máli í samböndum? Hvernig verður maður góður maki? Þarf ég að hafa áhuga á samböndum? Í þættinum verður farið í grunninn á nánum samböndum. Hvernig virðir maður mörk maka síns á sama tíma og maður leitast eftir því að uppfylla eigin kröfur og standarda?