Menningin í kringum okkur kennir okkur hvernig kynlífið eigi að vera, áður en við byrjum að stunda það, t.a.m. klám og rómantískar bíómyndir. Í þættinum verður farið yfir ranghugmyndir þaðan um kynlíf, mýtur úr klámi, hlutverk, samþykki, fjölbreytileika o.fl. Allt má í kynlífi ef allir eru til í það sama.