Lóa Pind heimsækir femínista og flakkara úr Mosó sem gerðist múslimi og býr nú með eiginmanni og fjórum sprækum dætrum í Marokkó.
Birta og Othman eru heimsótt til Essaouira í Marokkó. Þau eru miklir flakkarar hafa búið til skiptist á Íslandi og í Marokkó og bjuggu um tíma í húsbíl þar til hann féll um koll. Núna reka þau kaffihús sem var alls ekki áætlunin upprunalega.