Þarf maður að mennta sig? Er eina menntunin sem er einhvers virði, sú sem maður sækir í skóla? Er skólakerfið í takt við nútímann? Er eitthvað hallærislegra en að segjast vera í skóla lífsins?