Af hverju er eins og fólki finnist iðnnám ekki jafn fínt og bóklegt nám? Er maður að kasta framtíðinni á glæ með því að skrá sig í iðnnám? Af hverju er alltaf skortur á iðnaðarmönnum þó ýmis iðnstörf borgi vel?