Morðið á Gýgjarhóli II
Opnanir á Íslandi
Jón stóri var um tíma einn þekktasti maður landsins. Hann var tíður gestur í fjölmiðlum og veitti almenningi óvenjulega innsýn inn í glæpi og undirheima. En hver var þessi umtalaði og umdeildi maður í raun og veru? Við förum yfir sögu Jóns stóra í Eftirmálum.
Í ágúst árið 2000 hrapaði lítil flugvél í sjóinn í Skerjafirði í Reykjavík með sex manns um borð. Fólkið var á leið heim eftir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en vélin hafði hætt við lendingu á síðustu stundu. Í þættinum förum við yfir málið sem vakti um margar stórar spurningar og varð eitt stærsta fréttamál síðari ára.
Þáttur 5
Þáttur 6