Í ágúst árið 2000 hrapaði lítil flugvél í sjóinn í Skerjafirði í Reykjavík með sex manns um borð. Fólkið var á leið heim eftir Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en vélin hafði hætt við lendingu á síðustu stundu. Í þættinum förum við yfir málið sem vakti um margar stórar spurningar og varð eitt stærsta fréttamál síðari ára.
In August 2000, a small plane crashed into the sea in Skerjafjörður in Reykjavík with six people on board. The people were on their way home after the National Festival in Vestmannaeyjar, but the plane had canceled its landing at the last minute. In the episode, we review the case that raised many big questions and became one of the biggest news stories in recent years.