Í þessum þætti fáum við að kynnast keppendum og skyggnast inn í fjármálin þeirra. Hjónin Nathalia B. Tómasdóttir, kynningarfulltrúi, og Stefán Þorvarðarson, gagnaverkfræðingur eru þátttakendur í nýjum þáttum á Stöð 2 sem nefnast Viltu finna milljón.
Föst útgjöld eru tekin fyrir og við fylgjumst með keppendum spara og takast á við áskorun sem reynir á samningatækni. Fjallað er um fjárhag hjónanna Nathaliu B. Tómasdóttur, kynningarfulltrúi, og Stefáns Þorvarðarsonar, gagnaverkfræðingur, í þáttunum Viltu finna milljón en í fyrsta þættinum í síðustu viku kom í ljós að samanlagt eru hjónin með 1.028.405 krónur í ráðstöfunartekjur á mánuði.
Matarútgjöld eru tekin fyrir og við fylgjumst með keppendum spara og takast á við áskorun þar sem keppendur eiga að halda matarboð fyrir 4.
Samgöngukostnaður er tekinn fyrir og við fylgjumst með keppendum spara og takast á við áskorun þar sem keppendur eiga að skipuleggja sumarfrí.
Almenn neysla er tekin fyrir og við fylgjumst með keppendum spara og takast á við áskorun þar sem keppendur eiga að kaupa jólagjöf.
Tekjur og fjárfestingar eru teknar fyrir og við fylgjumst með keppendum spara og takast á við áskorun.
Úrslitaþáttur, Nú kemur í ljós hver er sigurvegar keppninar og hreppir 1.000.000,-