Í sjötta og seinasta þætti kynnumst við Daníel Ágústi söngvara Nýdanskar og Gus Gus. Auðunn spjallar við hann um þessar tvær ólíku hljómsveitir og áhorfandinn fær að skyggnast inn í hans listræna ferli.
Name | Type | Role | |
---|---|---|---|
Auðunn Blöndal | Host | As himself | |
Daníel Ágúst Haraldsson | Guest Star | As himself |