Viðmælandi fjórða þáttar er hún Birgitta Haukdal. Á hátindi ferilsins í kringum aldamótin var Birgitta sennilega ein frægasta og vinsælasta poppstjarna sem Ísland hafði kynnst. Hún ræðir við Auðunn um þennan tíma ásamt því að sýna honum heimahaga sína í Húsavík.
Name | Type | Role | |
---|---|---|---|
Auðunn Blöndal | Host | As himself | |
Birgitta Haukdal | Guest Star | As herself |