Tiggy Pettifer er konan sem kenndi bresku prinsunum að veiða, hún fór víða um og skoðaði meðal annars Tungufljót, Þingvallavatn og Grímsá.
Breski myndlistamaður, Charles Jardin veiðir bleikju á hálendi Íslands. aldið er til á Möðruvöllum og veitt í lítt þekktri á sem heitir Skarðsá.
Lilla Black veiðir í Laxá í Aðaldal ásamt barnabarni sínu og barnabarnabarni. Hún er á 94 aldursári og með í för er hinn 11 ára gamli Drummond.
Mæðgurnar Marina og Joanna Gibson veiða í Víðidalsá og Miðfjarðará. Þær gera hörkuveiði enda Marina einn af betri kösturum í heimi.