Frímann ræðir við syni Kralla Trúðs, tveir þeirra hafa tekið arfleið Kralla inn í störf sín sem sálfræðingur og læknir, en sá þriðji hefur aðra skoðun á þeim gamla.