Prinsar Eyjafjarðar snúa aftur í sinn heimabæ, Akureyri og tvíburarnir eru með í för. Patti hittir fjölskylduna eftir langan aðskilnað. Binni fær himþrá við það að koma aftur. Strákarnir eru með eitt markmið fyrir kvöldið: Komast inn á Götubarinn.