Í þessum þætti prófar Dóri DNA spunaspilið Dungeons and Dragons og þarf að kljást við dreka í dýflissum með ímyndunaraflið eitt að vopni.