Nonni og Manni

Árið var 1869. Nonni var 12 ára og bróðir hans, Manni, 8 ára. Þeir bjuggu með móður sinni Sigríði og ömmu sinni að Möðruvöllum í Hörgárdal. Einn góðan veðurdag birtist Haraldur við bæjardyrnar og tilkynnir þeim að faðir strákanna hafi dáið í útlöndum. Nonni og Manni vingast fljótt við manninn sem þeir þekkja ekki neitt en hann þekkti föður þeirra vel. Sveitungarnir eru þó ekki tilbúnir að taka aðkomumanninum opnum örmum og þegar stórbóndinn Sigurður finnst myrtur beinist grunur fólks að Haraldi. Með hjálp Nonna og Manna tekst honum að flýja til fjalla. Bræðurnir vilja allt gera til að sanna sakleysi vinar síns og lenda oftar en einu sinni í lífsháska, ekki síst þegar kemur í ljós hver hinn raunverulegi morðingi er. Háskaleikurinn í stórbrotinni náttúru Íslands endar eins og hann byrjar, með eldgosi.

Deutsch English Íslenska
Season From To Episodes
All Seasons
Specials 2
Season 1 December 1988 January 1989 6
Unassigned Episodes 0
Season From To Episodes
Season 1 December 1988 January 1989 6
Unassigned Episodes 2
Absolute ordering places all episodes in a single ordered season. This is generally used for anime.
Season From To Episodes
Season 1 December 1988 January 1989 6
Unassigned Episodes 2

No artwork of this type.

No artwork of this type.

No artwork of this type.

No artwork of this type.

No lists.

No lists.

No lists.

Please log in to view notes.