Þórunn Kristín Sigurðardóttir found her biological mother and four sisters in Colombia. In this episode, we meet her again and wonder what has happened since the two years that have passed since the unforgettable reunion of the mothers-in-law. We also get to know Hulda Guðnadóttir and Jón Hafliði Sigurjónsson, who adopted a boy from Colombia and worked hard to get all the data that could facilitate his origin search later in life.
Þórunn Kristín Sigurðardóttir fann líffræðilega móður sína og fjórar systur í Kólumbíu. Í þessum þætti hittum við hana aftur og forvitnumst um hvað hefur gerst frá þeim tveimur árum sem liðin eru frá ógleymanlegum endurfundi þeirra mæðgna. Við kynnumst einnig Huldu Guðnadóttur og Jón Hafliða Sigurjónsson sem ættleiddu dreng frá Kólumbíu og lögðu sig fram við að fá öll þau gögn sem gætu auðveldað honum upprunaleit síðar á lífsleiðinni.