Þórunn Kristín Sigurðardóttir was adopted from Colombia in 1981 and has always had strong feelings for her country of origin, even though she has not been there since.
Þórunn Kristín Sigurðardóttir var ættleidd frá Kólumbíu árið 1981 og hefur alltaf borið sterkar taugar til upprunalandsins þótt hún hafi ekki komið þangað síðan.