Það verður líf og fjör þegar Fylkir og FH eigast við í Kviss. Mikki Kaaber og Sunneva Einars etja liði Fylkis á móti Berglindi Öldu og Frikka Dór sem verja heiður FH.