Skyndilánaskuldir eru að sliga stækkandi hóp í samfélaginu. Flestir hafa heyrt talað um smálán, sem ófáir hafa lent í vandræðum með. En skyndilán eru stærri flokkur – og fleiri eru að lenda í vanda vegna þeirra.