Russian activity in the Nordic region, in the area around Iceland, has not been so intense for a long time. Nuclear submarines, which the NATO nations try to closely monitor, sail around the so-called GIUK gate. Kveikur also explores the research of Icelandic scholars on who can and who cannot be the author of Njála.
Umsvif Rússa á Norðurslóðum, á svæðinu umhverfis Íslands, hafa ekki verið jafn mikil lengi. Kjarnorkukafbátar sem NATO-þjóðirnar reyna að fylgjast grannt með sigla um hið svokallaða GIUK-hlið. Kveikur kannar líka rannsókn íslenskra fræðimanna á því hver geti og hver geti ekki verið höfundur Njálu.