Hér kynnumst við hjónunum Ruth og Auðuni en þau losuðu sig við nánast allar sínar veraldlegu eigur, keyptu sendiferðabíl, innréttuðu hann sjálf og lögðu síðan af stað út í óvissuna. Lóa Pind heimsækir þau hjónin í Sölden í Austurríki, þar sem þau höfðu vetrarsetu.