Lóa Pind Aldísardóttir heimsækir samfélag Íslendinga í Orihuela á Spáni en í Orihuela og nærsveitum er nú stór Íslendinganýlenda. Guðmundur Þór, formaður Íslendingafélagsins, telur að um 1000 Íslendingar búi þar að jafnaði yfir veturinn.