Lóa Pind heimsækir fjögurra manna fjölskyldu á Korfú sem ætlaði að keyra með búslóðina frá Danmörku til Spánar og finna sér þar heimili í sólinni. En Guðnýju, Róberti og börnunum fannst svo gaman á flakkinu að þau tímdu ekki að hætta og hafa nú búið í húsbíl í heilt ár.