Í þættinum er fjallað um seinna flóðið, áfallið sem fólk varð fyrir, óvissuna um fleiri flóð og óttann við veðrahaminn.