Austurvöllur er án efa sá staður í Reykjavík þar sem hjartað slær. Torgið er tilvísun í hin evrópsku torg, en er samt sem áður alveg séríslenskt. Þar hittist þjóðin og deilir gleði, reiði og sorg.