Sérstakur jólaþáttur þeirra Gumma og Sóla sem ætla sér að vera sérstaklega gjafmildir og um leið vekja upp sannkallaðan jólaanda með frábærum skemmtiatriðum og óvæntum uppákomum.