Matarboð haldið af Auðunni Blöndal þar sem regla nr 1 er að bannað er að hlæja. Í þætti kvöldsins mætast þau Sóli Hólm, Dóri DNA, Sandra Barilli, Salka Sól, Gísli Örn.