Sigga Dögg og Ahd láta reyna á mörk nektarinnar, hvar hún er leyfileg og hvar ekki, skoða hvar lögin standa þegar að kemur að nekt og álitsgjafar og sérfræðingar deila sinni sýn á nektina.