Garðabrúða - Fyrri hluti Halldór Gylfason leikur öll hlutverk í þessu sígilda ævintýri um stúlkuna sem var með svo sítt hár að hún gat notað það sem reipi til að fá draumaprinsinn sinn í heimsókn upp í turnherbergið sem hún var fangi í.