Djúpvitri fuglinn Griff - Fyrri hluti Halldór Gylfason leikur öll hlutverk í þessu sígilda ævintýri. Það fjallar um veiku prinsessuna sem bræðurnir Elsti, Næstelsti og Bárður reyna að lækna. En það er Bárður, sá yngsti sem tekst það með ómeðvitaðri hjálp djúpvitra fuglsins Griff og konu hans.