Hér blandast saman jólaföndur og bakstur en uppskriftin hér dugar í eitt skákborð, hvíta og svarta taflmenn og afgang til að leika sér með. Leiðbeiningar og uppskrift má nálgast á Vísir.is.