Háar hæðir og djúpar lægðir einkenna neyslusögu fíkniefnasala sem var umfjöllunarefni annars þáttar Burðardýra. Draumar um að verða næsti Pablo Escobar hurfu eins og dögg fyrir sólu þegar áföllin fóru að dynja á.