DrachenFest

Drachenfest er haldin árlega í Þýskalandi og er einn stærsti söfnuður "LARPara" í heimi. Larp er hlutverkaleikur þar sem nördar hafa rifið sig út úr húsi, klætt sig upp sem stríðsmenn, álfar eða álíka og hlaupa um með plastvopn og þykjast búa í fantasíuheimi í nokkrar klukkustundir eða jafnvel nokkra daga! Þess vegna var vel við hæfi að Steindi tæki nördalegasta mann landsins með sér inn í Drekaheiminn, engan annann en Hugleik Dagsson!

Íslenska English
  • Originally Aired February 28, 2020
  • Runtime 33 minutes
  • Content Rating Iceland L
  • Network Stöð 2
  • Created March 4, 2020 by
    Administrator admin
  • Modified November 21, 2025 by
    karirafn
Name Type Role
Hugleikur Dagsson Guest Star