Leikkonan Júlíanna Sara Gunnarsdóttir, einn af litríkustu keppendum síðustu þáttaraðar, mætir til leiks að nýju með tónlistarmanninn Kristmund Axel sér við hlið. Í liði Þróttar eru leikkonurnar María Dögg Nelson og Ásthildur Úa Sigurðardóttir.
| Name | Type | Role | |
|---|---|---|---|
| Júlíana Sara Gunnarsdóttir | Guest Star | ||
| María Dögg Nelson | Guest Star | ||
| Ásthildur Úa Sigurðardóttir | Guest Star |