Davíð heimsækir íþróttamann ársins, Júlían J.K. Jóhannsson. Á heimili kraflyftingakappans fann Davíð grasker sem hann ætlar að nýta girnilega rétti. Hvernig hljómar grilluð flanksteik með bökuðu graskeri og steiktum villtum sveppum?
Davíð heimsækir íþróttamann ársins, Júlían J.K. Jóhannsson. Á heimili kraflyftingakappans fann Davíð grasker sem hann ætlar að nýta girnilega rétti. Hvernig hljómar grilluð flanksteik með bökuðu graskeri og steiktum villtum sveppum?